Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2009

Einn góður um skatta

Ótti er sá skattur sem samviskan greiðir í sekt.

William Sewell (1804-1874)enskur guðfræðingur

Heimild tekin úr bókinni: Þegar orð fá vængi


21 nóvember

Já vitiði bara hvað, haldið þið ekki að pabbi sé ekki að taka upp þessar líka fínu kartöflur þessa dagana.

Og þessi á enn betur við eins og staðan er í dag

Banki er stofnun sem lánar regnhlíf í bjartviðri, en krefur þig um hana aftur þegar byrjar að rigna. (Robert Frost (1874-1963) bandarískt ljóðskáld)

Heimildir: Bókin Þegar orð fá vængi.


Nú eru góð ráð dýr

Aldrei hafa peningar, jafnvel þótt þeirra sé aflað undir guðrækilegu yfirskini, haft slíkt vald á mönnum sem nú á tímum. Sá sem á lítið girnist mikið, sá sem á mikið girnist meira og sá sem á gnótt af öllu krefst alls. (Giovanni Papini (1881-1956 ítalskur rithöfundur)

Heimildir: Bókin þegar orð fá vængi.


15 nóvember

Hún mamma á afmæli í dag. Til hamingju með það.

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband